tirsdag den 2. oktober 2007

update

Her ganga hlutirnir sinn vana gang. Eg er farinn ad fa tilfinningu fyrir hversdegi, thar sem madur vaknar og svo er einhver fost rutina sem er komin i gang. Thad er stormarkadur vid hlidina a hlidina a hotelinu, svo thar hef eg keypt mer helstu naudsynjar. Thar a medal vatn, morgunnmat, nytt skritid nammi og thar fram eftir gotunum. Thad er morgunnmatur a hotelinu en thar er allnokkud um djupsteikt falaffel, ommelettur og allskonar sallot sem myndu soma ser i bestu fermingarveislu. Svo til ad halda mer rettu megin vid strikid...hvad svo sem thad er, hef eg keypt mer all bran morgunnkorn og jogurt og svona.Eg kunni vel vid morgunnverdinn fyrstu vikuna en svo fann madur ad hann sat i manni nokkud lengi fram eftir degi.
Stormarkadurinn er nokkud godur og faest allt sem annars stadar faest. Nema alkohol. Tho er thad bara bara yfir fostumanud muslima. Thannig ad ef mig langar i einn nightcap tha er hotelbarinn a toppnum af hotelinu malid. Thar er mikil lifsreynsla ad borda og drekka. Fyrst og fremst er svolitid basl ad panta hvort sem madur er altalandi a arabisku eda ensku...virdist vera. tho hefur madur lent i meiri vandraedum med ad tala enskuna. En va hvad eg nenni ekki ad gera meira mal ur thvi....thetta er svosem allt agaetis matur. Svo eru reglurnar gagnvart muslimum og egyptum og svo utlendingum nokkud oskyr yfir fostumanudinn hvad their mega fa. Vid hofum setid med krokkunum fra libanon og syrlandi, sem eru a kursinum med okkurog thau aetla panta ser bjor. Tha vill thjonninn ekki servera theim hann thvi thau pontudu hann a arabisku og eru thar af leidandi liklegast muslimar. Thau eru tho kristin af uppruna en otruandi. Eg held hreinlega ad barinn og tjonarnir thori ekki ad taka neina sjensa og banni thar af leidandi slikt athaefi.
En reglan segir ad yfir fostumanudinn mega retttruandi muslimar ekki neita matar, drykkja eda reykja fra solaruppras til solarlags.
Og landslog segja ekki megi servera afengi til egypta...bara utlendinga. magnad.
Svo eru prisar mismunandi eftir hvort madur er utlendingur eda Egypti in marga stadi svo sem konserta og annad slikt.
jaja bara sma filingur af stadnum...flottur ekki satt

1 kommentar:

Anonym sagde ...

Þetta er skemmtileg lýsing á krirngumstæðum. Það eru margir góðir kostir við það að dagarnir taka á sig hversdagslegan blæ en því fylgir líka nokkur eftirsjá. Humorinn þinn og umburðarlyndi fleyta þer langt og gerir lífið svo miklu skemmtilegra.
Kveðja frá öllum á Miðbrautinni. Mamma