Uff her er heitt. Ja thad er svo heitt ad eg svitna vid tolvuna er eg skrifa thetta. Og eg eg verd ad segja ad thad er ekki mikid til i thvi ad her se thurr hiti, Mer fannst ansi rakt i dag og i gaer. til ad vinna upp a moti thessum hita eru allir med loftreastingar.Thaer eru i gangi dag og nott hja morgum og ekki dregur thad ur hafadanum sem her er. Eg hef nu ekki samvisku i lata hana ganga allan daginn en svona fyrir svefninn og a morgnana og odruhvrou yfir daginn. Einnig er svolitid godur still ad vakna um midja nott og kveikja a henni adeins og kaela sig nidur. en thad lika vaknar madur isskaldur undir lakinu (sem er saenginmanns) og slekkur a henni aftur. Annad vid loftraestingarnar er ad thad rignir ur theim og ona mann er madur labbar uti. eg hef nu viljad telja mer tru um ad thetta se kaelikerfid i theim sem er ad leka en ekki rakinn ur ibudunum....daemi hver sem vilji. Ekki veit eg hvort thetta se adalastaedan fyrir thvi ad folk gangi a gotunni en ekki gangstettunum sem eru til stadar, en gaeti tho verid. Einnig eru gangstettirnar thannig gerdar ad thad er rett undir halfu metir upp a thaer, madur tharf nanast ad stydja sig vid eitthvad aetli madur upp a thaer og einnig er theim haldid nokkud illa vid. En eins og allstadar annarsstadar er thetta mismunandi eftir borgahlutum.Thvi sumstadar er thaer marmaralagdar og sumstadar hreinlega ekki til stadar. Astaedan fyrir thvi ad thaer eru svo haar myndi eg giska a ad vaeri til ad bilarnir vaeru ekki ad leggja upp a thaer. Hingad til hef eg ekki sed baranavagna og thad orsakast liklegast af thvi ad thad er hreinlega ekki haegt. Her er haldid a bornunum sinum og ekkert bull. Thau virdast byrja nokkud snemma ad ganga, thvi enginn nennir ad halda a hlunkum.
I gaer var fridagur her i egypt. Fostudagur er theirra laugardagur. Eg var eitthvad eirdarlaus svo eg nadi ad mana stelpurnar i bekknum til ad koma med mer uti eydimorkina og skoda pyramidana.Eg var buinn ad lesa mer eitthvad til um hvernig atti ad komast thangad. Bara metroid 4 stodvarog svo beint i taxa og alla leid upp ad pyramitunum. Ekkert mal thvi ad pyramitarnir eru alveg vid baejarmorkin. thad aetti nu ad segja manni ad eitthvad er rotid vid thetta allt saman.Vid erum a lestarstodinni og litum orugglega pinu tynd ut. Ad okkur vindur ser madur og segist vita hvernig se best ad komast thangad(Thad sast nu langarleidir hvert vid vorum ad fara) vid erum mjog skeptiskt a thetta allt saman. Hann segist vera kennari vid haskolann i Kairo og vilji bara hjalpa og ekkert pening eda neitt. Vid faerum okkur afsidis og raedum okkar mal. Vid akvedum bara lata slag standa, thad er liklegast verid ad hossla okkur en tha laerum vid bara af thvi. Vid forum med honum og upp svona mini buss og svo annann mini buss. Thessir minibussar eru ferdamati folks sem tekur ekki taxa, straeto eda annann ferda mata. kosta bara 50 aura og folk hangir utan a thessu eins og hver annar farangur. Vid fengum tho ad sitja inni. Okkur var nu farid ad gruna ymislegt en vorum til i sma aevintyri. Hann stakk upp a thvi ad vid faerum a hestum eda ulfoldum upp ad pyramytunum og sphinxinum...thetta vaeri nu svo hrikalega langt ad labba. Vid komum ad hesthusunum og thar eru gefin loford ad ekkert verdi hosslad og bara ein greidsla. vid borgum einhver 200 egypskt pund og leggjum af stad a hestum og stelpurnar aetludu nu ekki ad thora thvi. Svo er allann timann verid ad reyna troda upp a okkur gosdrykkjum og allskonar minjagripum...sem madur segjir nei eftir getu. kringum pyramitana er buid ad byggja girdingu sem er heldur ekki miklu. Ekki forum vid nu nalaegt pyramitunum en thad er vist markmidid i turum sem thessum ad madur nai ollum 9 stykkjunum saman a einni mynd og tha helst med hendina ofan a toppnum a einum pyramytunum svo madur liti ut miklu staerri....classic. Eg fekk frekar viljugan hest sem var alltaf ad hlaupa undan mer og var naestum dottinn nokkrum sinnum thegar hann kvelftist. Svo a einu ustynisplassinu thegar eg var stadinn af minum hesti og hellingur af turistum var i kring tryllstust einhverjir hestar og ulfaldar. Guidarnir lentu i slag vid hvorn annann og vid hvors annars hesta og gryttu steinum og eg veit ekki hvad. Hesturinn minn trylltist en sem betur fer var eg ekki a honum svo betur for en a horfdist. tha kom guidinn okkar til okkar og sagdi okkur ad nu thyrftum vid ad drifa okkur. Vid letum hann ekki segja okkur thad oftar og af stad heim med orlitlu stoppi vid sphinxinn thar sem hann aetladi ad fa mig til ad taka dancing like an egyptian dansinn...eg helt nu sidur, og vid drifum okkur heim i staldid og heim svo i taxa og fannst vid hafa komist heim vid nokkud godan leik. En tho nokkud svikin. Vid vissum af thessu ollu en einhvernveginn lendir madur samt i svona. En svaedid sjalft er ekki fallegt a ad lita, rusl ut um allt og engin virding fyrir thessum verdmaetum...eda minnsta kosti mjog litil. Allt thetta var tho mikil upplifun madur gafadri a eftir.
Nuna fara productionir theirra 6 fra midaustulondum ad klarast, bara ein eftir og tha tekurvid 4 daga klippivinna. Fyrst tha hefur madur vinnuna vid sina eign mynd og eru thvi adeins rolegri timar framundan og 3 daga fri eftir ad fostumanudur theirra lykur. Okkur langar svakalega ad fara og synda einhverstadar i sjonum...en sjum til hvad verdur ur.
Segjum thetta nog ad sinni. Janni
lørdag den 29. september 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
6 kommentarer:
Alltaf gaman að lenda í smá ævintýrum. Þið lærið á þá - er það ekki - látið ekki plata ykkur aftur og aftur??? Passaðu að vökva þig vel í hitanum kallinn, þá meina ég af hollum vökva.
Bestu kveðjur Pabbi
Elsku Janus minn. Fylgist með ævintýrum þínum af áfergju. Hér heima blæs og hvín. Og rignir. En er hressandi.
Sjáumst á nýju ári í Köben :-)
Þetta var bara hún Sólhildur...
hae pabbi og solhildur. Ja af thessu laerum vid thvi ekki nenni eg ad lendi i thessu aftur. Sara lenti i svipudu. Madur a erfitt med ad njota thess sem fyrir augu ber vegna thess ad madur er svo mikid ad passa sig. Og med vatnid...alltaf med en madur a ekki...eda helst ekki vera ad drekka vatna uti a gotu, thvi their fasta og mega ekkert drekka.Svo madur a ekki ad troda ofan i tha ad eg fasta ekki og hef thad fint. virding gagnvart odrum...heitir thad vist.
janni
hei janni hvert er c.a hitastigid hja thjer. Jeg er adeins ad bera thad saman vid Texas thannig ad jeg geti gert mjer grein fyrir thvi. Annars tha er jeg med blogg sem jeg dundra stundum myndum inna. Enilega kikja. Slodin er www.blog.central.is/pennylane
Hafdu thad gott.
hrundslan
hae hrundin
hitastigid er svona 30 til 35 yfir daginn og getur verid rakt. akvoldin...ja hvad 20 til 25...jafnvel meir fyrstu dagana. nu er reyndar adeins ad kolna og nokud thaegilegt er ad vera uti yfir daginn. Kvoldin eru farin ad krefjast jakka eda peysu. Svo allt er ad snuast mer i vil....hehe
Eg kiki a heimasiduna thina.kv. janni
Send en kommentar