mandag den 17. september 2007

ný mynd

Annar ferðafélagi minn ( sú ljóshærða, hún Mette) og einn nýneminn úr skólanum. Ég helt uppi ættarhefðinni og keypti litaða brjóstsykra og munnur þeirra varð blár. Danir eru greinilega ekki vanir því að vera strýtt....Kom alveg aftan að þeim að ég gerði slíkt.

1 kommentar:

Frú Elgaard sagde ...

Bara að kvitta... Gangi þér vel.