lørdag den 27. oktober 2007

seinasti dagurinn!!

ja nuna er seinasti dagurinn upprunninn. Og va hvad thad er skritid ad vera allt i einu a leid heim. Thetta er buinn ad vera svo magnadur timi. Vid erum buin ad hitta svo mikid frabæru folki, sja magnada stadi og upplifa hluti sem madur gerir ekki annarsstadar.

Vid erum buin ad fara i rikustu hverfin med ibudum og husum sem madur hreinlega vissi ekki ad væri til yfir i fatækustu hverfin thar sem husin eru ekki mikid meir en hreysi og madur a mjog bagt med ad trua ad seu ibudarhæf.

Vid hofum upplifad ad allir vilja allt fyrir mann gera. Stundum er lofad of miklu og stundum of seint en alltaf er jakvædnin i fararbroddi.

Fjolskyldan sem eg tok upp sendi sem mer mail, eftir upptokur sem hljodadi svo:
hello janus
we were very happy with you, and enjoying too much yasterday. and this is your house and you are welcome any time.
with my best wishies
Mohamed


Vid hofum eignast mikid af vinum og eigum heimbod alstadar i midausturlondum.

Tinna kom i heimsokn til min og heilladi alla upp ur skonum og grunar mig ad folk komi til med ad sakna hennar meir en min...Vid attum frabærar stundir og ætlum okkur ad koma aftur.

Eg held ad thad seu ekki til betri medmæli med einum stad en ad madur vilji koma thangad aftur.

Janus.

søndag den 21. oktober 2007











upptokum lokid

Jaeja ja
Tha er minum upptokum lokid og er thad nokkud gott. Alltaf gaman ad vera buinn ad einhverju...eda svona nanast. Tho er mikid verk fyrir hondum. Vid tekur er heim er komid klippi og eftirvinna fram ad jolum, sem aetti svo ad enda i frumsyningu a cairo myndum bekkjarins. Myndirnar eru thrjar. Eg gerdi mynd um listakonu sem gerir verk a vegg folks sem byr a thaki hahysis. Mette er ad fara taka upp a morgunn og hinn mynd um ljonatemjara og ljonin hans 60 og Marie er ad fara ad gera mynd um lif unglingsstelpna i Eyptalandi.

Upptokur voru i gaer hja mer og gengu ansi brosott. Hellingur af graejum gleymdust semgerdi thad ad verkum ad tokum seinkadi sem orsakadi ad lokum thad ad listakonan nadiekki ad klara verkid sitt til fullnustu. Graejurnar sem gleymdust eda voru i olagi voru smahlutir eins og batteri, feitur jackplugg, virkandi thrifotur og fleira. Allt veldur thetta seinkunum thegar tharf ad fara i gegnum halfa kairo til ad na i thad. Svo thegar madur tekur upp utanhuss og tharfnast solarljossins getur madur ekki annad en ad stoppa upptokur thegar thess nytur ekki lengur vid. Audvitad var eg hundfull eftir ad upptokum lauk yfir thvi ad folk getur ekki verid nogu pottthett ad muna eftir batterium og micrafonum, og ad madur hafi borgad dyrum domum fyrir leigu a graejum sem ekki virkudu.Madur getur kennd ollum um slikt og aest sig og oskrad og barid i bord og skilid folk eftir i molum og skithraett...thad getur verid orlitid fullnaegjandi. En thad breytir thvi samt ekki ad thad efni sem sit nu med i hondunum er ekki eitthvad sem eg hafdi i huga. Svo hvad gerir madur tha? Madur reynir ad laera af reynslunni og koma i veg fyrir thad slikt endurtaki sig. Madur skodar thad sem midur fer og thad sem reyndist gott. Thad er tho svakalega litil huggun i nuinu, thegar madur er full yfir nyyfirstodnum upptokum,
ad segja vid sjalfan sig ad thetta se reynsla sem madur getur nytt ser seinna. En thad er thad eina sem ad madur getur gert. Sumir hlutir eru ovidradanlegir og margir eru thad einmitt ekki....og hvad aetla eg ad gera i thvi.

Og vitid thid hvad eg er ad gera i thvi. Eg er i thessum toludum ordum ad tala nidur
fjarutlat vegna taekjakaupa og leigu nidur um helming. Og svo naest aetla eg, personlega ad sja til thess ad allar thaer graejur sem eg tharf ad nota vid upptokur seu med i for og thaer virki. Tvi thad er einmitt eg sem tharf ad sitja med efnid og klippa thad i margar vikur og thad er einmitt mitt nafn sem stendur a eftir Instruktor:.
Og enn frekar tha er thad einmitt eg sem klara skolan eftir taep 2 ar og tharf ad standa a eigin fotum, gera vonandi myndir sem skipta adra mali en mig og jafnvel lifa af thvi.

Va thetta var aldeilis sjalfsskodun en mer lidur betur eftir ad hafa dompad thessu ollu a ykkur. Eg dompadi thessu a Tinnu og mommu og flesta her i gaer svo eftir nokkur skifti fer eg ad getad litid a thetta ur fjarlaegd, nanast hlegid ad thessu...kannski ekki alveg strax og sed lausnir frekar en vandamal.

.....ja fjandans reynslan.

Eftir viku verd eg a leid i breidthotunni til koben og verdur tha 6 vikna torn her lokid.Timinn hefur lidid hratt en i sannleika sagt finnst mer eg hafa verid her lengi. Samt alls ekki of lengi. Thad verdur barasta gott ad komast ut ur hotelherberginu i sina eigin ibud thar sem Tinna min er. Eg aetla tho ekki ad fara telja nidur thvi thad er margt skemmtilegt eftir. Stelpurnar eru ad byrja a sinum upptokum sem thydir thad ad eg er ad fara sirkus a morgunn og hinn ad taka upp ljon og temjara theirra. Daginn eftir er eg liklegast ad fara taka upp i ameriska haskolanum her med Marie thar sem hun raedir vid ungar stelpur um theirra
lif. Svo er eg ad fara a opnun listasyningar ofan i midbae a morgunn og naestu daga ad kvedja tha sem voru i myndinni minni.

Ja fjarinn hafi thad madur er ju i Kairo
Nog ad sinni Janni.

lørdag den 20. oktober 2007

torsdag den 18. oktober 2007

nytt ad fretta...nog ad gera

hallo oll somul
Nu er Tinna min farin og eg einn eftir i kotinu, og thad er ad fara ad lida ad minni production. Eg get hreinlega ekki bedid. Thad er svo magnad hvernig thetta allt virkar. Madur er buinn ad vera ad stressa sig yfir thviad vera ekki buinn ad finna folk i myndina...en hvad gerist svo. Daginn eftirlanga friinu likur (feastid i lok fostunnar) for allt af stad eg fann listamanninn sem eg hef verid ad leita ad og svo fann eg fjolskyldu sembyr upp a thaki og vill lata mala hja ser vegg, a einum degi. Myndin min verdur umfjolskyldu sem faer listamann til ad mala hja ser vegg a svolunum hjaser. Svo aetla eg ad fylgjast med hvort ad fjolskyldan kunnu ad metathad sem listamadurinn geri. Og hvort ad listamadurinn kunni ad metathaer skodanir sem fjolskyldan kemur med. hvernig leysa thau, thau agreiningsmal sem koma upp? Hversu mikils metur hinn almenni borgarilist.
Thad var frabaert ad fa Tinnu i heimsokn. Vid hofdum thad svaka gott ogdekrudum vid okkur. Soludum okkur a Marriott hotelinu, Pyramidarnir adsjalfsogdu, hittum helling af folki sem hjalpadi okkur i leitinni adfjolskyldu og listamanni, bordum godan mat og vondann, viltumst, vorumferdamenn og stundum reyndum vid ad vera eins og innfaeddir og hangakaffihusum.
Seinasta kvoldid forum vid a sudurkoreiskan veitingarstad thar sem vidbordum nokkud sterkan mat sem for alveg med meltingarfloruna og vorum naestu tveir dagar ekki til eftirbreytni.....djisus. En nu er allt komid i lag og allt virkar sem skildi. Ekkert hreyfdi vid henni Tinnu minni og hugsa eg ad hennar magi hafid komid sterkari heim en hannfor af stad. Haldi eg minu striki aetti minn magi einnig ad gera thad.En madur veit aldrei.
Thad otrulega gerdist daginn sem Tinna for ad thad byrjadist ad heyrast ithrumum og eldingum og svo eftir ad Tinna for byrjadi ad rigna. Rignai Kairo. Thad rignir svona 4 sinnum a ari thannig ad allir voru pinu hissathegar thetta for ad gerast. Ekki var thetta mikil rigning en storir dropar.Eitthvad var eg ad tala vid Egyptana hvad thetta vaeri magnad og hressandi, their deildu ekki hrifngingu minni...eina sem their sogdu var acid rain. thannig ad eg dreif mig inn og akvad ad kairo vaeri ekki stadurinn til adopna munninn og gapa upp loftid thegar rignir. Einn sagdi mer thegar spurdurum mengunina her hvort ad their vaeru ad gera eitthvad i henni, sagdi hannja ja alveg helling. Vid: ha! nu hvad? Hann: Vid erum ad baeta vid.
Nu thar sem Tinna min er komin i graan hversdagsleikan i Koben aetla eg ad bidja ykkur ad hugsa til hennar fallega og senda goda strauma a hverju kvoldi kl. 20:00. Ef thid lofid ad passa vel upp a thetta skal eg sja til thess ad hun sendi ykkur thakkir og kannski baeti vid svo sem eins og einu gestabloggi her a siduna.
Thad er nu fra miklu meir ad segja en thad er svo mikid ad gerast i kollinumad eg get ekki dregid thad allt fram. Segjum thetta nog ad sinni.
Janni.