lørdag den 27. oktober 2007

seinasti dagurinn!!

ja nuna er seinasti dagurinn upprunninn. Og va hvad thad er skritid ad vera allt i einu a leid heim. Thetta er buinn ad vera svo magnadur timi. Vid erum buin ad hitta svo mikid frabæru folki, sja magnada stadi og upplifa hluti sem madur gerir ekki annarsstadar.

Vid erum buin ad fara i rikustu hverfin med ibudum og husum sem madur hreinlega vissi ekki ad væri til yfir i fatækustu hverfin thar sem husin eru ekki mikid meir en hreysi og madur a mjog bagt med ad trua ad seu ibudarhæf.

Vid hofum upplifad ad allir vilja allt fyrir mann gera. Stundum er lofad of miklu og stundum of seint en alltaf er jakvædnin i fararbroddi.

Fjolskyldan sem eg tok upp sendi sem mer mail, eftir upptokur sem hljodadi svo:
hello janus
we were very happy with you, and enjoying too much yasterday. and this is your house and you are welcome any time.
with my best wishies
Mohamed


Vid hofum eignast mikid af vinum og eigum heimbod alstadar i midausturlondum.

Tinna kom i heimsokn til min og heilladi alla upp ur skonum og grunar mig ad folk komi til med ad sakna hennar meir en min...Vid attum frabærar stundir og ætlum okkur ad koma aftur.

Eg held ad thad seu ekki til betri medmæli med einum stad en ad madur vilji koma thangad aftur.

Janus.

1 kommentar:

Anonym sagde ...

Frábært að kveðja með svona góðri tilfinningu fyrir staðnum og fólkinu. Gaman að sjá kveðjuna frá fólkinu. Gangi heimferðin vel.
Heyrumst kallin minn.

Pabbi