lørdag den 27. oktober 2007

seinasti dagurinn!!

ja nuna er seinasti dagurinn upprunninn. Og va hvad thad er skritid ad vera allt i einu a leid heim. Thetta er buinn ad vera svo magnadur timi. Vid erum buin ad hitta svo mikid frabæru folki, sja magnada stadi og upplifa hluti sem madur gerir ekki annarsstadar.

Vid erum buin ad fara i rikustu hverfin med ibudum og husum sem madur hreinlega vissi ekki ad væri til yfir i fatækustu hverfin thar sem husin eru ekki mikid meir en hreysi og madur a mjog bagt med ad trua ad seu ibudarhæf.

Vid hofum upplifad ad allir vilja allt fyrir mann gera. Stundum er lofad of miklu og stundum of seint en alltaf er jakvædnin i fararbroddi.

Fjolskyldan sem eg tok upp sendi sem mer mail, eftir upptokur sem hljodadi svo:
hello janus
we were very happy with you, and enjoying too much yasterday. and this is your house and you are welcome any time.
with my best wishies
Mohamed


Vid hofum eignast mikid af vinum og eigum heimbod alstadar i midausturlondum.

Tinna kom i heimsokn til min og heilladi alla upp ur skonum og grunar mig ad folk komi til med ad sakna hennar meir en min...Vid attum frabærar stundir og ætlum okkur ad koma aftur.

Eg held ad thad seu ekki til betri medmæli med einum stad en ad madur vilji koma thangad aftur.

Janus.

søndag den 21. oktober 2007











upptokum lokid

Jaeja ja
Tha er minum upptokum lokid og er thad nokkud gott. Alltaf gaman ad vera buinn ad einhverju...eda svona nanast. Tho er mikid verk fyrir hondum. Vid tekur er heim er komid klippi og eftirvinna fram ad jolum, sem aetti svo ad enda i frumsyningu a cairo myndum bekkjarins. Myndirnar eru thrjar. Eg gerdi mynd um listakonu sem gerir verk a vegg folks sem byr a thaki hahysis. Mette er ad fara taka upp a morgunn og hinn mynd um ljonatemjara og ljonin hans 60 og Marie er ad fara ad gera mynd um lif unglingsstelpna i Eyptalandi.

Upptokur voru i gaer hja mer og gengu ansi brosott. Hellingur af graejum gleymdust semgerdi thad ad verkum ad tokum seinkadi sem orsakadi ad lokum thad ad listakonan nadiekki ad klara verkid sitt til fullnustu. Graejurnar sem gleymdust eda voru i olagi voru smahlutir eins og batteri, feitur jackplugg, virkandi thrifotur og fleira. Allt veldur thetta seinkunum thegar tharf ad fara i gegnum halfa kairo til ad na i thad. Svo thegar madur tekur upp utanhuss og tharfnast solarljossins getur madur ekki annad en ad stoppa upptokur thegar thess nytur ekki lengur vid. Audvitad var eg hundfull eftir ad upptokum lauk yfir thvi ad folk getur ekki verid nogu pottthett ad muna eftir batterium og micrafonum, og ad madur hafi borgad dyrum domum fyrir leigu a graejum sem ekki virkudu.Madur getur kennd ollum um slikt og aest sig og oskrad og barid i bord og skilid folk eftir i molum og skithraett...thad getur verid orlitid fullnaegjandi. En thad breytir thvi samt ekki ad thad efni sem sit nu med i hondunum er ekki eitthvad sem eg hafdi i huga. Svo hvad gerir madur tha? Madur reynir ad laera af reynslunni og koma i veg fyrir thad slikt endurtaki sig. Madur skodar thad sem midur fer og thad sem reyndist gott. Thad er tho svakalega litil huggun i nuinu, thegar madur er full yfir nyyfirstodnum upptokum,
ad segja vid sjalfan sig ad thetta se reynsla sem madur getur nytt ser seinna. En thad er thad eina sem ad madur getur gert. Sumir hlutir eru ovidradanlegir og margir eru thad einmitt ekki....og hvad aetla eg ad gera i thvi.

Og vitid thid hvad eg er ad gera i thvi. Eg er i thessum toludum ordum ad tala nidur
fjarutlat vegna taekjakaupa og leigu nidur um helming. Og svo naest aetla eg, personlega ad sja til thess ad allar thaer graejur sem eg tharf ad nota vid upptokur seu med i for og thaer virki. Tvi thad er einmitt eg sem tharf ad sitja med efnid og klippa thad i margar vikur og thad er einmitt mitt nafn sem stendur a eftir Instruktor:.
Og enn frekar tha er thad einmitt eg sem klara skolan eftir taep 2 ar og tharf ad standa a eigin fotum, gera vonandi myndir sem skipta adra mali en mig og jafnvel lifa af thvi.

Va thetta var aldeilis sjalfsskodun en mer lidur betur eftir ad hafa dompad thessu ollu a ykkur. Eg dompadi thessu a Tinnu og mommu og flesta her i gaer svo eftir nokkur skifti fer eg ad getad litid a thetta ur fjarlaegd, nanast hlegid ad thessu...kannski ekki alveg strax og sed lausnir frekar en vandamal.

.....ja fjandans reynslan.

Eftir viku verd eg a leid i breidthotunni til koben og verdur tha 6 vikna torn her lokid.Timinn hefur lidid hratt en i sannleika sagt finnst mer eg hafa verid her lengi. Samt alls ekki of lengi. Thad verdur barasta gott ad komast ut ur hotelherberginu i sina eigin ibud thar sem Tinna min er. Eg aetla tho ekki ad fara telja nidur thvi thad er margt skemmtilegt eftir. Stelpurnar eru ad byrja a sinum upptokum sem thydir thad ad eg er ad fara sirkus a morgunn og hinn ad taka upp ljon og temjara theirra. Daginn eftir er eg liklegast ad fara taka upp i ameriska haskolanum her med Marie thar sem hun raedir vid ungar stelpur um theirra
lif. Svo er eg ad fara a opnun listasyningar ofan i midbae a morgunn og naestu daga ad kvedja tha sem voru i myndinni minni.

Ja fjarinn hafi thad madur er ju i Kairo
Nog ad sinni Janni.

lørdag den 20. oktober 2007

torsdag den 18. oktober 2007

nytt ad fretta...nog ad gera

hallo oll somul
Nu er Tinna min farin og eg einn eftir i kotinu, og thad er ad fara ad lida ad minni production. Eg get hreinlega ekki bedid. Thad er svo magnad hvernig thetta allt virkar. Madur er buinn ad vera ad stressa sig yfir thviad vera ekki buinn ad finna folk i myndina...en hvad gerist svo. Daginn eftirlanga friinu likur (feastid i lok fostunnar) for allt af stad eg fann listamanninn sem eg hef verid ad leita ad og svo fann eg fjolskyldu sembyr upp a thaki og vill lata mala hja ser vegg, a einum degi. Myndin min verdur umfjolskyldu sem faer listamann til ad mala hja ser vegg a svolunum hjaser. Svo aetla eg ad fylgjast med hvort ad fjolskyldan kunnu ad metathad sem listamadurinn geri. Og hvort ad listamadurinn kunni ad metathaer skodanir sem fjolskyldan kemur med. hvernig leysa thau, thau agreiningsmal sem koma upp? Hversu mikils metur hinn almenni borgarilist.
Thad var frabaert ad fa Tinnu i heimsokn. Vid hofdum thad svaka gott ogdekrudum vid okkur. Soludum okkur a Marriott hotelinu, Pyramidarnir adsjalfsogdu, hittum helling af folki sem hjalpadi okkur i leitinni adfjolskyldu og listamanni, bordum godan mat og vondann, viltumst, vorumferdamenn og stundum reyndum vid ad vera eins og innfaeddir og hangakaffihusum.
Seinasta kvoldid forum vid a sudurkoreiskan veitingarstad thar sem vidbordum nokkud sterkan mat sem for alveg med meltingarfloruna og vorum naestu tveir dagar ekki til eftirbreytni.....djisus. En nu er allt komid i lag og allt virkar sem skildi. Ekkert hreyfdi vid henni Tinnu minni og hugsa eg ad hennar magi hafid komid sterkari heim en hannfor af stad. Haldi eg minu striki aetti minn magi einnig ad gera thad.En madur veit aldrei.
Thad otrulega gerdist daginn sem Tinna for ad thad byrjadist ad heyrast ithrumum og eldingum og svo eftir ad Tinna for byrjadi ad rigna. Rignai Kairo. Thad rignir svona 4 sinnum a ari thannig ad allir voru pinu hissathegar thetta for ad gerast. Ekki var thetta mikil rigning en storir dropar.Eitthvad var eg ad tala vid Egyptana hvad thetta vaeri magnad og hressandi, their deildu ekki hrifngingu minni...eina sem their sogdu var acid rain. thannig ad eg dreif mig inn og akvad ad kairo vaeri ekki stadurinn til adopna munninn og gapa upp loftid thegar rignir. Einn sagdi mer thegar spurdurum mengunina her hvort ad their vaeru ad gera eitthvad i henni, sagdi hannja ja alveg helling. Vid: ha! nu hvad? Hann: Vid erum ad baeta vid.
Nu thar sem Tinna min er komin i graan hversdagsleikan i Koben aetla eg ad bidja ykkur ad hugsa til hennar fallega og senda goda strauma a hverju kvoldi kl. 20:00. Ef thid lofid ad passa vel upp a thetta skal eg sja til thess ad hun sendi ykkur thakkir og kannski baeti vid svo sem eins og einu gestabloggi her a siduna.
Thad er nu fra miklu meir ad segja en thad er svo mikid ad gerast i kollinumad eg get ekki dregid thad allt fram. Segjum thetta nog ad sinni.
Janni.

tirsdag den 16. oktober 2007

Tinna

Nú er ég að fara næstu nótt, og seinustu dagar hafa aldeilis verið viðbuðraríkir.
Fyrsta kvöldið var Janus svo hugulsamur að sýna mér video af honum að fara yfir götu, og ég svaf lítið þá nóttina. Ég á stundum erfitt með að fara yfir götu í kaupmannahöfn, og hér eru engin umferðarljós virt, neins staðar. Svo það er bara að taka fyrsta skrefið, og vonast til að þeir hægi á sér. En ég stóð mig eins og hetja, og hef aðlagast borginni með prýði.
Ramadan var að klárast um helgina, og þá fylltust allar götur af fólki. Í fátækari hverfunum ( við villtumst þar inn eitt kvöldið ) var músíkin spiluð svo hátt, að fólk í 100 metra fjarlægð var fyrir eyrnaskemmdum. Án djóks. Þar var líka búið að safna saman leikföngum sem vestrænu þjóðirnar hentu í ruslið fyrir um 80 árum, smyrja þau, og raða þeim meðfram umferðargötu, fyrir börnin að leika sér í.
Unglingunum fannst við hinsvegar aðeins of spennandi, og þegar það var hópur af 15 manns í kringum okkur, náðum við í næsta leigubíl og forðuðum okkur burt.

Hverfið sem við villtumst inn í er kallað islamic kairo. Hverfið fór illa út úr jarðskjálftanum sem kom fyrir um 15 árum, og það var allt önnur veröld að stíga þar inn. Á götunum voru asnar og geitur, inn á milli kaffihúsa, þar sem menn sátu og drukku tyrkneskt kaffi og reyktu vatnspípur. Fimmta hvert hús var moskva, og þær eru mörg hundruð ára, ef ekki nálægt þúsund árunum. Göturnar eru ótrúlega þröngar, en moskurnar eru griðarstaðir, með litlum görðum, hátt til lofts og skreyttum loftum og veggjum.

Eitt kvöldið sátum við á listamannakaffihúsi, og spjölluðum við kollega okkar frá cairo. Það hefði verið erfitt fyrir okkur að finna það án hjálpar, en þar voru sömu litlu borðin, og kollarnir, umræðuefnin voru bara önnur. Þar var m.a. þýskur listamaður sem hafði haldið götu hátíð & skrúðganga fyrir börn í einhverju hverfinu, þar sem allir klæddust búningum, og slógu á trommur. Auk þessa festu þeir asna upp á bíl, sem leiddi skrúðgönguna.

En í dag elti ég janus, í leit hans að listamanni í myndina hans. Það er búið að vera frí hér í nokkra daga, vegna ramadöunnar, og nú er Janus að fara að taka upp myndina sína á laugardaginn. Og svo kveð ég kairó kl 3 í nótt. Nú er bara að fara í arabísku kúrsa, því nú langar mig að þræða miðausturlöndin.

søndag den 14. oktober 2007

Nú er hún Tinna mín búin að vera hjá mér í 3 daga. Það verður að segjast að ég og hún erum bestu ferðafélagar sem til eru. Við erum búin að margfara yfir það og alltaf komust við að sömu niðurstöðu.

Við erum búin að fara á mörg kaffihúsin og drekka arabískt kaffi sem er svo þykkt að skeiðin bókstaflega stendur bein upp úr kaffinu. Við það bætir maður svo ótæpilega af sykri og svo er mikið kanilbragð af því. Einna einkennilegast er að kaffikorgurinn er út í kaffinu svo maður skilur svona gott botnfylli eftir. Myntute hefur einnig verið drukkið svolítið af...það er líka með miklum sykri. Allt þetta sykurát yfir föstumánuðinn er til að bæta fyrir næringarskort. Svo nú skilst okkur að múslimar í lok föstunnar borði mikið saltan mat.

Við erum búin að villast um allt i íslamic Kairó og fengum hjálp frá öldruðum túr guide sem sýndi okkur leiðina út en þó með stoppum í mörgum moskum og svo á mini safninu heima hja honum þar sem við þökkuðum fyrir túrinn með kaupum á öskju fyrir alla skartgripina hennar Tinnu. Einnig keypti ég mér egypskt múmú, sem er kalla-kjóll, eitthvað sem er búið að vera einna heitast hér i tískunni á að giska seinustu 1000 árin. Svo ég held að í raun verið að kaupa mér fasteign frekar en flík. Tinna keypti sér kjól sem hún sýnir við tækifæri.

Gærdeginum var eytt á sundlaugarbakka á Marriott hótelinu. Þetta voru þau rólegheit sem við þörfnuðust. Ef að fólk á leið um Kaíró og kaosin er alveg að fara með mann þá mæli ég með því að maður slökkvi á gemsanum og hvíli fæturnar á sundlaugarbakka í 35 stiga hita. Þó geta eftirköstin verið slæm. Að koma aftur á hótelið sitt sem er vitanlega nokkrum klössum neðar er svona lala.

Ég er búinn að dobbla Tinnu til að taka eitt létt gestablogg hér á síðunni, til að minnka hlutdrægni í frásögn. Endilega látið heyra í ykkur svo hún láti verða af því.
Kveðja Janus...og Tinna( ef hún skrifar)

Hér koma nokkrar nýjar myndir.

http://www.flickr.com/photos/14161356@N03/

onsdag den 10. oktober 2007

Nu er ordin svolitill timi sidan eg skrifadi nokkud. Thad er buid ad vera nog ad gera a hverjum degi svo eitthvad verdur undan ad lata. Annars eru thetta bunir ad vera vidburdarrikir dagar. Seinast laugardag forum vid I sirkus. Mette I bekknum minum er ad fara ad gera mynd um ljonatemjara I sirkus. Svo vid forum nokkur saman langt ut uthverfi kairo. Thad tok 1 tima ad keyra thangad og allann timann vorum vid inni borginn virtist sem svo ad borgin aetti nog eftir. Vid komum tharna ad svaedinu sem sirkustjaldid er. Svaedidi er girt af, svo vid gongum hringinn I leit af innganginum. Thegar vid komum fyrir eitt hornid maeta okkur 50 born. Thau hreinlega tryllast af kaeti vid sja 3 ljoshaerdar og skjannahvitar manneskju. Thau hopast oll I kringum okkur og spyrja what your name? Vid svorum og spyrjum svo til baka. Tau svara oll I einu og oskra. Thetta var svo skritid ad vera umkringdur af bornum oll ad spyrja ad thvi sama og gledjast yfir thvi ad vera spurd. Vid tokum margar myndir svo thaer koma vid taekifaeri inn. Eftir ad hafa slitid okkur fra theim komumst vid ad innganginum ad sirkusnum thar sem ljonatemjarinn tok a moti okkur. 23 ara drengur, sem hafdi vidmot eldri manns sem var fullur af sjalfsoryggi og visku, tho var hann mjog vidkunnalegur og vildi allt fyrir okkur gera. Hann kemur vist ur fraegustu ljonatemjarafjolskylu I Egyptalandi….her eiga their fjolskyldur fyrir allt. Brodir pabba hans var vist drepinn og etinn af ljonum a syningu fyrir ekki svo morgum arum. Hann virtist vita ut I hvad hann vaeri ad fara. Fyrir syningu syndi hann okkur ljonin og hvar thau voru geymd og hvernig thau hofdu thad. Sjalfur sirkusinn var nokkud hefdbundinn, med trudum, linudonsurum, jogglurum og thess hattar. Tho voru nokkud magnadir thrir feitir midaldra kallar a mono hjolum, thad var eiginlega storkostlegt. Lokaatridi kvoldsins var svo ljonatemjarinn. Hann sagdi nu, fyrir syningu, ad thetta vaeri ekki staersta syningin sem hann heldi thvi nu vaerum vid stott I uthverfi Kairo, thar sem folk kynni ekki alveg ad meta ad sja mann inn I buri vopnadan priki og svipu med 25 ljonum og tigrum. Svo hann let ser naegja einungis 7 stykki nuna. Eg nadi eiginlega ekkert ad fylgjast med kunstunum sem hann let ljonin gera, thvi madur var of upptekinn ad hafa ahygjur af sjalfum ser, ef ad ljonin kaemust ut og svo honum. Allt endadi tho vel.
Madur myndi halda ad fa ad taka upp sirkus vaeri ekki mikid mal en sirkusinn er I eigu rikisins og flaekir thad malid all verulega. Thad tharf ad saekja um leyfi og thar fram eftir gotunum. Fyrir thessi leyfi tharf ad borga eitthvad, muta eitthvad og svo ad eiga fjarskyldan fraenda inn I kerfinu. Tho ad kerffid se vel falid I kaos kairo er thad til stadar. Vid vorum a leidinni heim fra sirkusnum og var madur einn ad keyra okkur heim. Eitthvad fara umraedurnar um sirkusinn og ad hann se I rikiseigu yfir I thad hvad launin eru lag( 200 pund a manudi) og hvad geri madur med 25 ljon a sinu framfaeri thegar hvert einasta ljon etur nanast einn asna a dag. Ut fra thessum paelingum fer madurinn ad raeda hvad mikid se ad kerfinu. I sirkus thar sem mikid haefileikafolk vinnur er thad a laegstu mogulegu verkalaunum I gatslitnum buningum. Afram holdum vid ad raeda thetta. Allt I einu ser hann ad ein af stelpunum er ad taka upp ut um gluggann thad sem fyrir augu ber. Snarhaettir hann ad tala og gefur svona orlitid comment a ad nu se hann buinn ad tala og tala og allt tekid upp. Svo heldur hann nu afram en thad var greinilegt ad honum thotti thetta othaegilegt.
Einnig hofum heyrt fra morgum af krokkunum sem eru a kursinum med okkur ad logreglan hafi I einhverju formi skift ser ad thvi hvad thau taki upp. Her tekur madur ekki neitt upp ut a gotu an thess ad fa leyfi fra yfirvoldum fyrst. Einn ur hopnum thager hann I fyrsta sinn tok videokameru I hendurnar, var handtekinn og sat inni I solarhring thangad til ad mamma hans borgadi hann ut. Annar thurfti ad breyti soguthraedi myndar sinnar allverulega vegna thess ad hann hreinlega ottadist um lif sitt, segdi hann thad sem hann vildi. Og eg verd ad segja ad eg trudi honum alveg thegar hann sagdi mer thetta. Hann sagdi fra thessu eins og thetta vaeri heimsins edlilegasti hlutur. Og ut a thad gengur kvikmyndargerdin mikid her I midaustulondum og er thad sem gerir hana spennandi. Their eru snillingar I ad tala undir ros. Their nyta ser thad ad theim seu settar skordur. Tho, verduru vitni ad samtolum Egypta a kaffihusunum geturu verid viss um ad their seu ad tala um politik og fjarmal. Thetta eru samtol sem likjast meir kappraedukeppnum I framhaldsskolunum en rolegu kaffihusaspjalli. Thannig ad ekki veit eg hvar linan liggur, hvad ma segja og hvenaer en liklegast liggur hun I thvi ad thad ma bara ekki komast upp mann, thar af leidandi vilja their ekki ad thad se tekid upp.

En nu er hun Tinna a leid til min I kvold. Ja hun akvad ad taka stuttan tur til Kairo til ad knusa mig adeins. Kemur hun klukkan 1 I nott svo eg get ekki bedid. Get ekki bedid med syna henni borgina, thad litla sem eg hef sed, tho mest af ollu get eg ekki bedid med ad vera med henni roltandi I solinni. Hun verdur hja mer I viku svo vid aetlum ad hafa thad sem best.

Mer finnst alltaf eg geta skrifad miklu meir I hvert sinn en eg held eg missi bara thradinn verdi thetta mikid lengra. Einnig verdure madur ad getad lesid meir en eitt blogg I einum kaffitima.

Og svo eitt kvot sem eg sa I bok sem eg var ad klara ad lesa eftir Kurt Vonnegut en sa thad fyrir morgum arum I veggjakrotsbok sem gefin var ut af uglu utgafu( Folk fekk bokakiljur sendar heim I hverjum manudi og er vist enn ad lesa) :
To be is to do - Sokrates
To do is to be - Sartre
To be to be to be – Sinatra

Janni

torsdag den 4. oktober 2007

matarbodin og meira

I kairo er tippad fyrir allt. Svo thad er venjan svona annan hvern dag thegar eg yfirgef hotelid hef eg skilid eftir svona a milli 10 til 20 pund a rumminu fyrir raestitaeknana. Thad er svona 100 til 200 kr. isl. Nanosin eg. En thad er alveg eitthvad i landi thar sem their laegst launudu fa um thad bil 300 pund a manudi med kannski 5 manna fjolskyldu ad framfleyta. Svo borga allir 10 prosent i skatt. Nyutskrifad folk ur haskolanum faer i byrjunarlaun um thad bil 500 pund og svo tekur thad um tad bil 2 til 3 ar advinna sig upp i 2000 pundin a manudi. Thegar madur tekur saman ad allra odyrasta maltid a veitingastadkosti kannski 15 til 20 pund (thannig haf eg mest bordad, thar er a veitingarstodum) llitur thad ut fyirad vera erfitt eda omogulegt ad framfleyta odrum en sjalfum ser. Er ekki til eitthvad til sem heitir Macdonalds - visitalan? Thar sem gengid er utfra verdi a einni maltid af liklegast bigmac i hverju landiog borin saman. Her kostar maltidin um 18 pund, um 150 kall.isl.
En her bilid stort. Thad er svo mikid af hrikalega riku folki ad madur hefdi ekki truad thvi. Porche jeppar,hummerar i miklu magni og thar fram eftir gotunum. Margir egyptar vilja meina ad thetta bil a milli hinna riku og fataeku eigi storan thatt i thvi ad svona margir a seinustu 10-20 arum hafi snuid ser til islam slikum krafti sem raun ber vitni. Thvi ef lifid nuna, sygur tha hlytur madur ad verdskulda betra i thvi naesta. I samfelagi muslima er mikil naungakaerleikur. Helsta markmid fostumanadarins er ad minna tha sem meira hafa thad sefolk sem minna hafa. Eg hef nu eitthvad talad um manudinn adur. Folk vaknar snemma a morgnana til ad faravinnu, eda skola, hvad thad gerir veit eg ekki en allann daginn fra solinuppras til solseturs neitir folkshvorki votns ne thurrs og ma heldur ekki reykja. Nuna thegar thetta er skrifad er allt vitlaust a ollum veitingastodum og heimilum ad undirbua mat sem a ad vera tilbuinn (klukkan er 17.50) eitthvad i kringum 18. Eitthvad flakkar matartiminn ad sjalfsogdu i takt vid solen er skemmri tima a loft a hverjum degi. Thar semvid vesturlandabuarnir erum ekki alveg komin i takt vid allt her hefur thad komid 3 sinnum fyrir ad mer hefur verid bodid i mat kl 18 thegar eg hef verid ad leita mer ad einhverju ad eta. Eitt skiftid var eg a labbi rett hja hadegisverdarstadnum okkar, sem var lokadur milli 18 og 19, thvi ad starfsfolkid tharf vist lika ad borda, og labba fram hja banka sem er lokadur en i andyrinu erum nokkrir hradbankar. Thar fyrir innannsitja tveir menn, einn oryggisvordur og einn logreglumadur og borda. Their kalla a mig, Eg sny vid og hann endurtekur thad sem hann sagdi og setur svo hendi ad munni. Hann er sem sagt ad bjoda mer i mat i bankanum.Mer fannst thetta svo magnad ad eg gat ekki sagt nei. Svo sit eg med theim i andyrinu og borda 3 rettada maltid med coki. Thegar allt er lokad og eg get hvergi notad peningana mina er eg sa sem minna hef.Thegar eg svo var buinn ad borda a mig gat og ekki sa hogg a vatni, og reyndi ad gefa til kynna med handapati ad eggaeti ekki meir....spyr hann nokkud hastur med mikil vonbrigdi i andlitinu....not good? Med handapatinu gaf eg til kynna ad thetta vaeri svaka gott, eg vaeri saddur en eg gaeti a mig blomum baett. Svo afram borda eg.Tha faerdist mikil ro yfir tha. Vid attum mikil samtol um hvad eg vaeri ad gera i kairo og hvort eg aetti born og konu og hvad eg aetladi ad vera lengi. ...Not good var thad eina sem their gatu sagt a ensku..held eg. Svo ad lokinn maltid var bankinn opnadur fyrir mig og mer hleypt a klosettid til ad thvo a mer lukurnar. Tok mynd af theim, thakkadi mikid vel fyri mig og hvaddi.Thetta hefur synt mer ad nokkra hluti. Vera buinn ad sja til thess ad eg se saddur kl 18, ad ferdast ekki mikid utandyra milli 18 og 19 hafi madur onnur plon og hafi ekki tima til ad stokkva inn i eitt stykkimatarbod, og taka vel til matar sins se manni bodid.Janni

tirsdag den 2. oktober 2007

nyjar myndir

Jæja her eru nyjar myndir....

http://www.flickr.com/photos/14161356@N03/

update

Her ganga hlutirnir sinn vana gang. Eg er farinn ad fa tilfinningu fyrir hversdegi, thar sem madur vaknar og svo er einhver fost rutina sem er komin i gang. Thad er stormarkadur vid hlidina a hlidina a hotelinu, svo thar hef eg keypt mer helstu naudsynjar. Thar a medal vatn, morgunnmat, nytt skritid nammi og thar fram eftir gotunum. Thad er morgunnmatur a hotelinu en thar er allnokkud um djupsteikt falaffel, ommelettur og allskonar sallot sem myndu soma ser i bestu fermingarveislu. Svo til ad halda mer rettu megin vid strikid...hvad svo sem thad er, hef eg keypt mer all bran morgunnkorn og jogurt og svona.Eg kunni vel vid morgunnverdinn fyrstu vikuna en svo fann madur ad hann sat i manni nokkud lengi fram eftir degi.
Stormarkadurinn er nokkud godur og faest allt sem annars stadar faest. Nema alkohol. Tho er thad bara bara yfir fostumanud muslima. Thannig ad ef mig langar i einn nightcap tha er hotelbarinn a toppnum af hotelinu malid. Thar er mikil lifsreynsla ad borda og drekka. Fyrst og fremst er svolitid basl ad panta hvort sem madur er altalandi a arabisku eda ensku...virdist vera. tho hefur madur lent i meiri vandraedum med ad tala enskuna. En va hvad eg nenni ekki ad gera meira mal ur thvi....thetta er svosem allt agaetis matur. Svo eru reglurnar gagnvart muslimum og egyptum og svo utlendingum nokkud oskyr yfir fostumanudinn hvad their mega fa. Vid hofum setid med krokkunum fra libanon og syrlandi, sem eru a kursinum med okkurog thau aetla panta ser bjor. Tha vill thjonninn ekki servera theim hann thvi thau pontudu hann a arabisku og eru thar af leidandi liklegast muslimar. Thau eru tho kristin af uppruna en otruandi. Eg held hreinlega ad barinn og tjonarnir thori ekki ad taka neina sjensa og banni thar af leidandi slikt athaefi.
En reglan segir ad yfir fostumanudinn mega retttruandi muslimar ekki neita matar, drykkja eda reykja fra solaruppras til solarlags.
Og landslog segja ekki megi servera afengi til egypta...bara utlendinga. magnad.
Svo eru prisar mismunandi eftir hvort madur er utlendingur eda Egypti in marga stadi svo sem konserta og annad slikt.
jaja bara sma filingur af stadnum...flottur ekki satt