søndag den 21. oktober 2007

upptokum lokid

Jaeja ja
Tha er minum upptokum lokid og er thad nokkud gott. Alltaf gaman ad vera buinn ad einhverju...eda svona nanast. Tho er mikid verk fyrir hondum. Vid tekur er heim er komid klippi og eftirvinna fram ad jolum, sem aetti svo ad enda i frumsyningu a cairo myndum bekkjarins. Myndirnar eru thrjar. Eg gerdi mynd um listakonu sem gerir verk a vegg folks sem byr a thaki hahysis. Mette er ad fara taka upp a morgunn og hinn mynd um ljonatemjara og ljonin hans 60 og Marie er ad fara ad gera mynd um lif unglingsstelpna i Eyptalandi.

Upptokur voru i gaer hja mer og gengu ansi brosott. Hellingur af graejum gleymdust semgerdi thad ad verkum ad tokum seinkadi sem orsakadi ad lokum thad ad listakonan nadiekki ad klara verkid sitt til fullnustu. Graejurnar sem gleymdust eda voru i olagi voru smahlutir eins og batteri, feitur jackplugg, virkandi thrifotur og fleira. Allt veldur thetta seinkunum thegar tharf ad fara i gegnum halfa kairo til ad na i thad. Svo thegar madur tekur upp utanhuss og tharfnast solarljossins getur madur ekki annad en ad stoppa upptokur thegar thess nytur ekki lengur vid. Audvitad var eg hundfull eftir ad upptokum lauk yfir thvi ad folk getur ekki verid nogu pottthett ad muna eftir batterium og micrafonum, og ad madur hafi borgad dyrum domum fyrir leigu a graejum sem ekki virkudu.Madur getur kennd ollum um slikt og aest sig og oskrad og barid i bord og skilid folk eftir i molum og skithraett...thad getur verid orlitid fullnaegjandi. En thad breytir thvi samt ekki ad thad efni sem sit nu med i hondunum er ekki eitthvad sem eg hafdi i huga. Svo hvad gerir madur tha? Madur reynir ad laera af reynslunni og koma i veg fyrir thad slikt endurtaki sig. Madur skodar thad sem midur fer og thad sem reyndist gott. Thad er tho svakalega litil huggun i nuinu, thegar madur er full yfir nyyfirstodnum upptokum,
ad segja vid sjalfan sig ad thetta se reynsla sem madur getur nytt ser seinna. En thad er thad eina sem ad madur getur gert. Sumir hlutir eru ovidradanlegir og margir eru thad einmitt ekki....og hvad aetla eg ad gera i thvi.

Og vitid thid hvad eg er ad gera i thvi. Eg er i thessum toludum ordum ad tala nidur
fjarutlat vegna taekjakaupa og leigu nidur um helming. Og svo naest aetla eg, personlega ad sja til thess ad allar thaer graejur sem eg tharf ad nota vid upptokur seu med i for og thaer virki. Tvi thad er einmitt eg sem tharf ad sitja med efnid og klippa thad i margar vikur og thad er einmitt mitt nafn sem stendur a eftir Instruktor:.
Og enn frekar tha er thad einmitt eg sem klara skolan eftir taep 2 ar og tharf ad standa a eigin fotum, gera vonandi myndir sem skipta adra mali en mig og jafnvel lifa af thvi.

Va thetta var aldeilis sjalfsskodun en mer lidur betur eftir ad hafa dompad thessu ollu a ykkur. Eg dompadi thessu a Tinnu og mommu og flesta her i gaer svo eftir nokkur skifti fer eg ad getad litid a thetta ur fjarlaegd, nanast hlegid ad thessu...kannski ekki alveg strax og sed lausnir frekar en vandamal.

.....ja fjandans reynslan.

Eftir viku verd eg a leid i breidthotunni til koben og verdur tha 6 vikna torn her lokid.Timinn hefur lidid hratt en i sannleika sagt finnst mer eg hafa verid her lengi. Samt alls ekki of lengi. Thad verdur barasta gott ad komast ut ur hotelherberginu i sina eigin ibud thar sem Tinna min er. Eg aetla tho ekki ad fara telja nidur thvi thad er margt skemmtilegt eftir. Stelpurnar eru ad byrja a sinum upptokum sem thydir thad ad eg er ad fara sirkus a morgunn og hinn ad taka upp ljon og temjara theirra. Daginn eftir er eg liklegast ad fara taka upp i ameriska haskolanum her med Marie thar sem hun raedir vid ungar stelpur um theirra
lif. Svo er eg ad fara a opnun listasyningar ofan i midbae a morgunn og naestu daga ad kvedja tha sem voru i myndinni minni.

Ja fjarinn hafi thad madur er ju i Kairo
Nog ad sinni Janni.

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hvar er Janni nú í Kaíró?
Kv mamma

Anonym sagde ...

ja nu er eg a leid i sirkus...
og verd thar i alla nott og svo aftur naestu nott. svo er eg kominn i frii thangad til ad eg kem heim. sweet

Anonym sagde ...

úúú!
Geturu ta keypt hringa handa okkur! a islandi kostar settid 40 000 eda stykkid, man ekki alveg, ta er 6000 ekki svo mikid... tinna

Anonym sagde ...

Rokk og Ról.
Magnað hvað hversdagsleikinn gerir aðra "hversdagsleika" spennandi.
Fylgjumst með.
kv

Reynir