torsdag den 18. oktober 2007

nytt ad fretta...nog ad gera

hallo oll somul
Nu er Tinna min farin og eg einn eftir i kotinu, og thad er ad fara ad lida ad minni production. Eg get hreinlega ekki bedid. Thad er svo magnad hvernig thetta allt virkar. Madur er buinn ad vera ad stressa sig yfir thviad vera ekki buinn ad finna folk i myndina...en hvad gerist svo. Daginn eftirlanga friinu likur (feastid i lok fostunnar) for allt af stad eg fann listamanninn sem eg hef verid ad leita ad og svo fann eg fjolskyldu sembyr upp a thaki og vill lata mala hja ser vegg, a einum degi. Myndin min verdur umfjolskyldu sem faer listamann til ad mala hja ser vegg a svolunum hjaser. Svo aetla eg ad fylgjast med hvort ad fjolskyldan kunnu ad metathad sem listamadurinn geri. Og hvort ad listamadurinn kunni ad metathaer skodanir sem fjolskyldan kemur med. hvernig leysa thau, thau agreiningsmal sem koma upp? Hversu mikils metur hinn almenni borgarilist.
Thad var frabaert ad fa Tinnu i heimsokn. Vid hofdum thad svaka gott ogdekrudum vid okkur. Soludum okkur a Marriott hotelinu, Pyramidarnir adsjalfsogdu, hittum helling af folki sem hjalpadi okkur i leitinni adfjolskyldu og listamanni, bordum godan mat og vondann, viltumst, vorumferdamenn og stundum reyndum vid ad vera eins og innfaeddir og hangakaffihusum.
Seinasta kvoldid forum vid a sudurkoreiskan veitingarstad thar sem vidbordum nokkud sterkan mat sem for alveg med meltingarfloruna og vorum naestu tveir dagar ekki til eftirbreytni.....djisus. En nu er allt komid i lag og allt virkar sem skildi. Ekkert hreyfdi vid henni Tinnu minni og hugsa eg ad hennar magi hafid komid sterkari heim en hannfor af stad. Haldi eg minu striki aetti minn magi einnig ad gera thad.En madur veit aldrei.
Thad otrulega gerdist daginn sem Tinna for ad thad byrjadist ad heyrast ithrumum og eldingum og svo eftir ad Tinna for byrjadi ad rigna. Rignai Kairo. Thad rignir svona 4 sinnum a ari thannig ad allir voru pinu hissathegar thetta for ad gerast. Ekki var thetta mikil rigning en storir dropar.Eitthvad var eg ad tala vid Egyptana hvad thetta vaeri magnad og hressandi, their deildu ekki hrifngingu minni...eina sem their sogdu var acid rain. thannig ad eg dreif mig inn og akvad ad kairo vaeri ekki stadurinn til adopna munninn og gapa upp loftid thegar rignir. Einn sagdi mer thegar spurdurum mengunina her hvort ad their vaeru ad gera eitthvad i henni, sagdi hannja ja alveg helling. Vid: ha! nu hvad? Hann: Vid erum ad baeta vid.
Nu thar sem Tinna min er komin i graan hversdagsleikan i Koben aetla eg ad bidja ykkur ad hugsa til hennar fallega og senda goda strauma a hverju kvoldi kl. 20:00. Ef thid lofid ad passa vel upp a thetta skal eg sja til thess ad hun sendi ykkur thakkir og kannski baeti vid svo sem eins og einu gestabloggi her a siduna.
Thad er nu fra miklu meir ad segja en thad er svo mikid ad gerast i kollinumad eg get ekki dregid thad allt fram. Segjum thetta nog ad sinni.
Janni.

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hugsa til þín og hugsa til Tinnu miklu oftar en kl. 20.

Gangi ykkur vel, heyrumst um helgina.

Gangi þér vel karlinn minn á þakinu.
kv
mamma

Anonym sagde ...

ætla að hugsa til hennar klukkan 2000 í kvöld.. hvaða nýaldarkukl er annars í gangi?

hlakka til að sjá myndina.. töff stöff..

kær kveðja

öddi bingó

Anonym sagde ...

thetta er bara tilraun. Hvort ad med jakvaedri hugsun vid getum haft ahrif a lif annarra.....
nidurstdur verda birta i new medical science i naesta manudi.
janni