torsdag den 4. oktober 2007

matarbodin og meira

I kairo er tippad fyrir allt. Svo thad er venjan svona annan hvern dag thegar eg yfirgef hotelid hef eg skilid eftir svona a milli 10 til 20 pund a rumminu fyrir raestitaeknana. Thad er svona 100 til 200 kr. isl. Nanosin eg. En thad er alveg eitthvad i landi thar sem their laegst launudu fa um thad bil 300 pund a manudi med kannski 5 manna fjolskyldu ad framfleyta. Svo borga allir 10 prosent i skatt. Nyutskrifad folk ur haskolanum faer i byrjunarlaun um thad bil 500 pund og svo tekur thad um tad bil 2 til 3 ar advinna sig upp i 2000 pundin a manudi. Thegar madur tekur saman ad allra odyrasta maltid a veitingastadkosti kannski 15 til 20 pund (thannig haf eg mest bordad, thar er a veitingarstodum) llitur thad ut fyirad vera erfitt eda omogulegt ad framfleyta odrum en sjalfum ser. Er ekki til eitthvad til sem heitir Macdonalds - visitalan? Thar sem gengid er utfra verdi a einni maltid af liklegast bigmac i hverju landiog borin saman. Her kostar maltidin um 18 pund, um 150 kall.isl.
En her bilid stort. Thad er svo mikid af hrikalega riku folki ad madur hefdi ekki truad thvi. Porche jeppar,hummerar i miklu magni og thar fram eftir gotunum. Margir egyptar vilja meina ad thetta bil a milli hinna riku og fataeku eigi storan thatt i thvi ad svona margir a seinustu 10-20 arum hafi snuid ser til islam slikum krafti sem raun ber vitni. Thvi ef lifid nuna, sygur tha hlytur madur ad verdskulda betra i thvi naesta. I samfelagi muslima er mikil naungakaerleikur. Helsta markmid fostumanadarins er ad minna tha sem meira hafa thad sefolk sem minna hafa. Eg hef nu eitthvad talad um manudinn adur. Folk vaknar snemma a morgnana til ad faravinnu, eda skola, hvad thad gerir veit eg ekki en allann daginn fra solinuppras til solseturs neitir folkshvorki votns ne thurrs og ma heldur ekki reykja. Nuna thegar thetta er skrifad er allt vitlaust a ollum veitingastodum og heimilum ad undirbua mat sem a ad vera tilbuinn (klukkan er 17.50) eitthvad i kringum 18. Eitthvad flakkar matartiminn ad sjalfsogdu i takt vid solen er skemmri tima a loft a hverjum degi. Thar semvid vesturlandabuarnir erum ekki alveg komin i takt vid allt her hefur thad komid 3 sinnum fyrir ad mer hefur verid bodid i mat kl 18 thegar eg hef verid ad leita mer ad einhverju ad eta. Eitt skiftid var eg a labbi rett hja hadegisverdarstadnum okkar, sem var lokadur milli 18 og 19, thvi ad starfsfolkid tharf vist lika ad borda, og labba fram hja banka sem er lokadur en i andyrinu erum nokkrir hradbankar. Thar fyrir innannsitja tveir menn, einn oryggisvordur og einn logreglumadur og borda. Their kalla a mig, Eg sny vid og hann endurtekur thad sem hann sagdi og setur svo hendi ad munni. Hann er sem sagt ad bjoda mer i mat i bankanum.Mer fannst thetta svo magnad ad eg gat ekki sagt nei. Svo sit eg med theim i andyrinu og borda 3 rettada maltid med coki. Thegar allt er lokad og eg get hvergi notad peningana mina er eg sa sem minna hef.Thegar eg svo var buinn ad borda a mig gat og ekki sa hogg a vatni, og reyndi ad gefa til kynna med handapati ad eggaeti ekki meir....spyr hann nokkud hastur med mikil vonbrigdi i andlitinu....not good? Med handapatinu gaf eg til kynna ad thetta vaeri svaka gott, eg vaeri saddur en eg gaeti a mig blomum baett. Svo afram borda eg.Tha faerdist mikil ro yfir tha. Vid attum mikil samtol um hvad eg vaeri ad gera i kairo og hvort eg aetti born og konu og hvad eg aetladi ad vera lengi. ...Not good var thad eina sem their gatu sagt a ensku..held eg. Svo ad lokinn maltid var bankinn opnadur fyrir mig og mer hleypt a klosettid til ad thvo a mer lukurnar. Tok mynd af theim, thakkadi mikid vel fyri mig og hvaddi.Thetta hefur synt mer ad nokkra hluti. Vera buinn ad sja til thess ad eg se saddur kl 18, ad ferdast ekki mikid utandyra milli 18 og 19 hafi madur onnur plon og hafi ekki tima til ad stokkva inn i eitt stykkimatarbod, og taka vel til matar sins se manni bodid.Janni

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

C'est la vie frændi, C'est la vie.

Snildin ein.

kv.

Reynir

Anonym sagde ...

ég er í rauninni hissa á því að hver einasta færsla sé ekki um mat.. Tinna

Anonym sagde ...

Þú ert nú alveg ágætur Janus minn. Þetta er alvöru gestristni.

Langar að segja þér frá sætri sögu af gestristni í litlu þorpi fyrir utan Reykjavík. Kvöld eitt að áliðnum slætti var bankað upp á hjá ungri konu sem ég var að vinna með og úti stóðu tveir Frakkar klyfjaðir bakpokum. Þeir voru að spyrja til vegar í leit að gistihúsi. Hún var ekki mjög sleip í frönsku og ekki betri í ensku en gat ekki hugsað sér að vísa ferðamönnunum út á Guð og gaddinn.

Þessi elska bauð þeim bara að gista á stofugólfinu hjá þeim hjónum. Ferðamennirnir urðu auðvitað mjög hissa en þáðu samt boðið. Svo vöknuðu þeir við kaffiilm og Cheerios. Er þetta ekki sætt?

Tek það fram að þessi stelpa var ekki Reykvíkingur hehehe :-)

Gaman að lesa frásagnir þínar Janus. Farðu vel með þig dernede.

Kristjana biður að heilsa.

Sólhildur Nýdönsk

Frú Elgaard sagde ...

Sæll frændi, bara að kvitta.
Kossar og knús frá okkur öllum

kv.
Katrín