onsdag den 10. oktober 2007

Nu er ordin svolitill timi sidan eg skrifadi nokkud. Thad er buid ad vera nog ad gera a hverjum degi svo eitthvad verdur undan ad lata. Annars eru thetta bunir ad vera vidburdarrikir dagar. Seinast laugardag forum vid I sirkus. Mette I bekknum minum er ad fara ad gera mynd um ljonatemjara I sirkus. Svo vid forum nokkur saman langt ut uthverfi kairo. Thad tok 1 tima ad keyra thangad og allann timann vorum vid inni borginn virtist sem svo ad borgin aetti nog eftir. Vid komum tharna ad svaedinu sem sirkustjaldid er. Svaedidi er girt af, svo vid gongum hringinn I leit af innganginum. Thegar vid komum fyrir eitt hornid maeta okkur 50 born. Thau hreinlega tryllast af kaeti vid sja 3 ljoshaerdar og skjannahvitar manneskju. Thau hopast oll I kringum okkur og spyrja what your name? Vid svorum og spyrjum svo til baka. Tau svara oll I einu og oskra. Thetta var svo skritid ad vera umkringdur af bornum oll ad spyrja ad thvi sama og gledjast yfir thvi ad vera spurd. Vid tokum margar myndir svo thaer koma vid taekifaeri inn. Eftir ad hafa slitid okkur fra theim komumst vid ad innganginum ad sirkusnum thar sem ljonatemjarinn tok a moti okkur. 23 ara drengur, sem hafdi vidmot eldri manns sem var fullur af sjalfsoryggi og visku, tho var hann mjog vidkunnalegur og vildi allt fyrir okkur gera. Hann kemur vist ur fraegustu ljonatemjarafjolskylu I Egyptalandi….her eiga their fjolskyldur fyrir allt. Brodir pabba hans var vist drepinn og etinn af ljonum a syningu fyrir ekki svo morgum arum. Hann virtist vita ut I hvad hann vaeri ad fara. Fyrir syningu syndi hann okkur ljonin og hvar thau voru geymd og hvernig thau hofdu thad. Sjalfur sirkusinn var nokkud hefdbundinn, med trudum, linudonsurum, jogglurum og thess hattar. Tho voru nokkud magnadir thrir feitir midaldra kallar a mono hjolum, thad var eiginlega storkostlegt. Lokaatridi kvoldsins var svo ljonatemjarinn. Hann sagdi nu, fyrir syningu, ad thetta vaeri ekki staersta syningin sem hann heldi thvi nu vaerum vid stott I uthverfi Kairo, thar sem folk kynni ekki alveg ad meta ad sja mann inn I buri vopnadan priki og svipu med 25 ljonum og tigrum. Svo hann let ser naegja einungis 7 stykki nuna. Eg nadi eiginlega ekkert ad fylgjast med kunstunum sem hann let ljonin gera, thvi madur var of upptekinn ad hafa ahygjur af sjalfum ser, ef ad ljonin kaemust ut og svo honum. Allt endadi tho vel.
Madur myndi halda ad fa ad taka upp sirkus vaeri ekki mikid mal en sirkusinn er I eigu rikisins og flaekir thad malid all verulega. Thad tharf ad saekja um leyfi og thar fram eftir gotunum. Fyrir thessi leyfi tharf ad borga eitthvad, muta eitthvad og svo ad eiga fjarskyldan fraenda inn I kerfinu. Tho ad kerffid se vel falid I kaos kairo er thad til stadar. Vid vorum a leidinni heim fra sirkusnum og var madur einn ad keyra okkur heim. Eitthvad fara umraedurnar um sirkusinn og ad hann se I rikiseigu yfir I thad hvad launin eru lag( 200 pund a manudi) og hvad geri madur med 25 ljon a sinu framfaeri thegar hvert einasta ljon etur nanast einn asna a dag. Ut fra thessum paelingum fer madurinn ad raeda hvad mikid se ad kerfinu. I sirkus thar sem mikid haefileikafolk vinnur er thad a laegstu mogulegu verkalaunum I gatslitnum buningum. Afram holdum vid ad raeda thetta. Allt I einu ser hann ad ein af stelpunum er ad taka upp ut um gluggann thad sem fyrir augu ber. Snarhaettir hann ad tala og gefur svona orlitid comment a ad nu se hann buinn ad tala og tala og allt tekid upp. Svo heldur hann nu afram en thad var greinilegt ad honum thotti thetta othaegilegt.
Einnig hofum heyrt fra morgum af krokkunum sem eru a kursinum med okkur ad logreglan hafi I einhverju formi skift ser ad thvi hvad thau taki upp. Her tekur madur ekki neitt upp ut a gotu an thess ad fa leyfi fra yfirvoldum fyrst. Einn ur hopnum thager hann I fyrsta sinn tok videokameru I hendurnar, var handtekinn og sat inni I solarhring thangad til ad mamma hans borgadi hann ut. Annar thurfti ad breyti soguthraedi myndar sinnar allverulega vegna thess ad hann hreinlega ottadist um lif sitt, segdi hann thad sem hann vildi. Og eg verd ad segja ad eg trudi honum alveg thegar hann sagdi mer thetta. Hann sagdi fra thessu eins og thetta vaeri heimsins edlilegasti hlutur. Og ut a thad gengur kvikmyndargerdin mikid her I midaustulondum og er thad sem gerir hana spennandi. Their eru snillingar I ad tala undir ros. Their nyta ser thad ad theim seu settar skordur. Tho, verduru vitni ad samtolum Egypta a kaffihusunum geturu verid viss um ad their seu ad tala um politik og fjarmal. Thetta eru samtol sem likjast meir kappraedukeppnum I framhaldsskolunum en rolegu kaffihusaspjalli. Thannig ad ekki veit eg hvar linan liggur, hvad ma segja og hvenaer en liklegast liggur hun I thvi ad thad ma bara ekki komast upp mann, thar af leidandi vilja their ekki ad thad se tekid upp.

En nu er hun Tinna a leid til min I kvold. Ja hun akvad ad taka stuttan tur til Kairo til ad knusa mig adeins. Kemur hun klukkan 1 I nott svo eg get ekki bedid. Get ekki bedid med syna henni borgina, thad litla sem eg hef sed, tho mest af ollu get eg ekki bedid med ad vera med henni roltandi I solinni. Hun verdur hja mer I viku svo vid aetlum ad hafa thad sem best.

Mer finnst alltaf eg geta skrifad miklu meir I hvert sinn en eg held eg missi bara thradinn verdi thetta mikid lengra. Einnig verdure madur ad getad lesid meir en eitt blogg I einum kaffitima.

Og svo eitt kvot sem eg sa I bok sem eg var ad klara ad lesa eftir Kurt Vonnegut en sa thad fyrir morgum arum I veggjakrotsbok sem gefin var ut af uglu utgafu( Folk fekk bokakiljur sendar heim I hverjum manudi og er vist enn ad lesa) :
To be is to do - Sokrates
To do is to be - Sartre
To be to be to be – Sinatra

Janni

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Þetta eru frábærar lýsingar hjá þér
Ég sá fyrir mér mikla hasarmynd úr þessari Sirkuslýsingu. Það var nú gott að hún endaði vel.

Það verður gaman að heyra af ykkur tinnu í Kairó.
Njótið lífsins.
kv
mamma

Anonym sagde ...

Janus minn, það er svo gaman að lesa lýsingarnar þínar. Þú ert bara heljarinnar penni. Hlakka til að heyra meira síðar.

Bið að heilsa henni Tinnsí Pinsí minni.

Sólhildur - tengdafrænka

Frú Elgaard sagde ...

Takk fyrir kveðjuna sem mætti mér á skjánum í vinnuni í morgun. Ég sakna ykkar ótrúlega mikið líka og hlakka mikð til að fá ykkur heim um jólin. Kossar og knús
Frænkan