lørdag den 22. september 2007

fyrsta almennilega kairo faerslan.

whuuuuaaaa kario er mognud
Theta hlytur ad vera alveg klikkadasti stadur sem eg hef komid til. Her gengur allt mjog haegt fyrir sig eda mjog hratt fyrir sig. Bara ad taka taxa um gotur Kairo ferdarinnar virdi. Her skiptir Rauda ljosid ekki ollu mali og graena thar af leidandi ekki heldur. Einnig er ekkert akvedid gjaldi taxanna....madur rettir 20 egypskt pund eftir turinn og svo gefur hann til baka svona eins honum finnst passa eda madur akvedur sjalfur hvad mikid madur vill borga. Bara thad ad bleiknefji eins og eg lati sja sig ut a gotu thydir natturlega ad mig vanti taxa jafnvel tho ad eg se a leid inn a hotelid og standi fyrir utan thad.
Her virdist einnig ad se haegt ad fa allt hvenaer sem er....en framleidslufyrirtaekid sem vid erum ad vinna med a samt i miklu basli a redda thrifotum fyrir kamerur og thar fram eftir gotunum. Hefur farid svolitil orka hja kennaranum okkar danska fa slik atridi til a virka og folk komi ekki mikid meir en 30 min. of seint. En eina radid sem egyptarnir gefa okkur er barasta go with the flow....the egyptina flow...Thad verdur mjog intresant ad sja hvernig verdur ad gera kvikmynd i thessu umhverfi.
En burt sed fra einhverju slikum atridum tha eru allir hrikalega vinalegir og vilja allt fyrir manna gera. Hotelid er fint og vid erum med svaka finan veitingastad slash bar upp thaki thar sem madur hef utsyni eins og mengunin leyfir.
I gaer attum vi fridag og for hann bara i ad slappa af og reyna adlagast thessum lika svakalega hita. Her er ramadan i gangi og thad thydir ad their eta ekkert medan solin er uppi. their eta gridarlega um morguninn, sem gerir tha svolitid sloj, og mega svo ekkert borda reykja ne drekka fyrr en solin er gengin nidur um 6 leytid. Thad gerir um thad bil 12 timar a matar og drykkjar. Thannig ad um tvo leytid um daginn, thegar allt er ad loka, eru allir ordnir nokkud kvekktir og urillir. Tha bruna allir heim, umferdarstiflur myndast like you never see em. Svo giska eg a ad their sofi til svona 4 og fara tha ad gera mat og borda svo kl 18. Og tha hefst gamanid. Their vaka eins lengi og their geta til borda sem mest og safna forda. Svo eru heilu fj0lskyldurnar, foreldar med 4 born og ommur og afar og allir bara uti a gotu langt fram a nott og a morkudunum. Vid forum einmitt a einn slikan i gaer thar sem vid drukkum te i godu yfirlaeti a risastorum markadi. Risastor er bara ekki nogu stort lysingarord yfir thad. Vid islendingar komum held eg bara fra minnsta landi i heimi...vid eigum bara ekkert i menningu okkar til ad lysa sliku.
En adur vid forum a markadinn forum vid i magnadann gard thar sem haldid vara upp a helgasta dag vikunnar, fostudaginn...theirra sunnudag. Thar var kallinn tekinn upp svid, fyrir framan fleirri hundrad manns(skritid eins og eg fell vel inn var eg valinn) latinn taka thatt i skylmingar atridi og hinum thjodlega prikadansi. Allt thetta nadist a band svo kannski vid taekifaeri kemst thetta a netid...

Eins og thid sjaid gerist margt a hverjum degi. Meir ad segja i kvold er picknik upp haed i midri borg. Thar var litill baer thangad til fyrir ca. 15 arum ad mikill jardskjalfti reid yfir Egyptaland og a einu bretti voru 150.000 manns fluttir thangad. natturlega bara brotabrot af hinum 21.000.000 sem bua her, og 6.000.000 sem koma bara hverjum degi inn i borg til ad vinna.

jaeja nog ad sinni
janni

2 kommentarer:

tinna sagde ...

myndir, myndir!


tins

Guðjón sagde ...

Hljómar eins og ævintýri. Við Elín vorum að koma heim frá Mexico City og þar er þetta líka eins og þú ert að lýsa. Mengun og bílar. Fjöldi akreina fer bara eftir behag hvers og eins. Skemmtu þér í Kairó kallinn. Mun fylgjast með blogginu þínu.