mandag den 24. september 2007



6 kommentarer:

Anonym sagde ...

eg tok mer tad bessaleyfi ad taka af ta stillingu, ad madur tarf ad vera gmailari eda bloggari til ad kommenta. nu geta allir, ef teir haka vid anonym, fyrir nedan. Vona ad tad se i lagi...Tinna

Anonym sagde ...

thad er natturulega bara kul
janni

Anonym sagde ...

Hæ kallinn, frábært að fá að fylgjast með þér. Þetta virkar allt mjög spennandi. Vorum að koma úr frábærri ferð um Frakkland. Meira um það síðar. Njóttu dvalarinnar og gangi þér vel með verkefnin. Pabbi

Anonym sagde ...

Hæ Janni. Gaman að lesa um Kairo. Flott Tinna að redda málunum. Allt gott hjá okkur á Skaganum. Bestu kveðjur og njóttu vel
Heiðrún og co

Anonym sagde ...

Blessaður gamli. Fínt að geta fylgst með ævintýrunum gegnum svona heimasíðu. Tæknin er rosaleg.. hvað kemur næst ?. En gangi þér rosalega vel og hafðu það gott. Tinna biður að heilsa.
kv.Svenni

Frú Elgaard sagde ...

Hæ frændi, ég skoða síðuna daglega núna, bíð eftir fleiri myndum til að geta sýnt stelponum.
Kossar frá okkur öllum.